• Forsíða
  • Talsetningarnámskeið haustönn 2023
  • Talsetning
  • Spurt og svarað
{texti}

Námskeið fyrir börn haust 2023

NÆSTU NÁMSKEIÐ HEFJAST MEÐ KYNNINGARFUNDI 21. MARS. Kennd eru undirstöðuatriði í radd- og talþjálfun. Farið er í skemmtilega leiki sem skerpa einbeitingu og snerpu. Börnin fá leiðbeiningar í upplestri og svo síðast en ekki síst kennslu í talsetningu. Þátttakendur talsetja teiknimynd og þeir sem vilja fá að syngja í stúdíói í síðasta tíma ef tími gefst, einnig tökum við upp raddir allra til að eiga í raddbanka.
Lesa meira

{texti}

Námskeið fyrir unglinga haust 2023

NÆSTU NÁMSKEIÐ HEFJAST MEÐ KYNNINGARFUNDI ÞRIÐJUDAGINN 21. mars. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu. Þátttakendur talsetja teiknimynd og þeir sem vilja fá að syngja í stúdíói í síðasta tíma ef tími gefst, einnig tökum við upp raddir allra til að eiga í raddbanka.
Lesa meira

{texti}

Námskeið fyrir fullorðna haust 2023

NÆSTU FULLORÐINSNÁMSKEIÐ HEFJAST 21. mars Fullorðinsnámskeiðin eru með svipuðu sniði og barna. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk skemmtilegra æfinga í persónusköpun og talsetningu. Þátttakendur sem vilja fá einnig að syngja í stúdíói og teknar eru upp raddir allra fyrir raddbanka.
Lesa meira

Talsetning.is - Stúdíó Sýrland - Vatnagörðum 4 - 104 Reykjavík - Sími 563-2910