Langar þig að talsetja ?

Næstu talsetningarnámskeið verða haustið 2018 en í júlí 2018 verður haldið leiklistar- og talsetningarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2011

Hefur þig alltaf langað til þess að sýna hvað í þér býr? 

Undanfarin ár hefur Stúdíó Sýrland staðið fyrir námskeiðum í talsetningu fyrir börn, unglinga og fullorðna við góðar undirtektir. Sum þeirra barna og unglinga sem sótt hafa námskeið hjá okkur í talsetningu hafa fengið tækifæri til að tala inn á teiknimyndir, bæði fyrir sjónvarp og kvikmyndir.

Lesa meira

Námskeið fyrir börn

Næstu talsetningarnámskeið verða haustið 2018 en í júlí 2018 verður haldið leiklistar- og talsetningarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2011

Kennd eru undirstöðuatriði í radd- og talþjálfun. Farið er í skemmtilega leiki sem skerpa einbeitingu og snerpu. Börnin fá leiðbeiningar í upplestri og svo síðast en ekki síst kennslu í talsetningu.

Lesa meira

Námskeið fyrir unglinga

Næstu talsetningarnámskeið verða haustið 2018 en í júlí 2018 verður haldið leiklistar- og talsetningarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2011

Unglinganámskeiðin eru með svipuðu sniði og barnanámskeiðin. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu.

Lesa meira

Námskeið fyrir fullorðna

Næstu námskeið verða haustið 2018

Fullorðinsnámskeiðin eru með svipuðu sniði og barna- og unglinganámskeiðin. Kennd eru undirstöðuatriði í raddþjálfun og framsögn auk þess sem farið er í skemmtilegar æfingar, persónusköpun og talsetningu.

Lesa meira

<p>
	Næstu talsetningarnámskeið verða haustið 2018 en í júlí 2018 verður haldið leiklistar- og talsetningarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2011</p>
<p>
	<a href=Sjá nánar hér 

 

" class="align-right">

Hvenær verða næstu námskeið?

Næstu talsetningarnámskeið verða haustið 2018 en í júlí 2018 verður haldið leiklistar- og talsetningarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2011

Sjá nánar hér 

 

Spurt og svarað

Hvernig skráir maður sig?

Hægt er að skrá sig hér á síðunni eða með því að senda mail á bokanir@syrland.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og símanúmer þátttakanda. Einnig er hægt að hringja í 563-2910 á skrifstofutíma.